Hallgrímskirkjumælir

Hallgrímskirkjur eru besti mælikvarði okkar Íslendinga á stóra hluti. Hér að neðan getur þú breytt óáþreifanlegum mælieiningum á borð við metra og mannfjölda í auðskiljanlegar Hallgrímskirkjur.

Sláðu bara inn tölu, veldu hvað þú vilt mæla og sjáðu hvað það þýðir í Hallgrímskirkjum.

Heimildir og viðmiðanir: